Clubdub - Eina sem ég vil
Overige artiesten: Ra:tio Aron can

Þú ert það eina sem ég vil
Þú ert það eina sem mig langar í
Þú ert það eina sem ég vil beibí
Þú ert það eina sem mig langar í

(Úúúff, demm)
Klúbburinn kallar og clubdub svarar
Þú ert það eina sem mig dreymir um
Þú ert það eina sem ég vil
Þú ert það eina sem mig langar í
Þú ert það eina sem ég vil beibí
Þú ert það eina sem mig langar í

Fylgist ekki með hvað aðrir tala um
Púlla uppí bíl sem mér er sama um
Gleymin en ég gleymi aldrei safanum
Við erum crew shit stelpan mín þarf ekki að reykja úti

Þú ert það eina sem mig (Dreymir um?)


Þú ert það eina sem ég vil
Þú ert það eina sem mig langar í
Þú ert það eina sem ég vil beibí
Þú ert það eina sem mig langar í

Ekki fara heim þú veist ég fer aldrei
Heyri ekki í þeim croucha varlega á barinn
Ég veit hvað þú vilt þarft ekki að segja mér
Ég heyri ekki í neinum maður nema þér

Þú ert það eina sem mig dreymir um

Þú ert það eina sem ég vil (koma svo)
Þú ert það eina sem mig langar í
Þú ert það eina sem ég vil beibí
Þú ert það eina sem mig langar

Writers: Brynjar Barkarson , Bjarki Sigurosson , Aron Kristinn Jonasson , Teitur Helgi Skulason , Aron Can Gultekin

Lyrics ©

Lyrics licensed by LyricFind